top of page
Maí 2010
RÁÐHÚS - GRINDAVÍK
HUGMYNDAVINNA
Óskað var eftir hugmyndum að nýju ráðhúsi í hjarta Grindavíkurbæjar. Okkar hugmyndir fólu í sér að breyta gömlu félagsmiðstöðinni í ráðhús en í því húsnæði væri að finna bókasafn, bæjarstjórn, kaffihús, upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn og skrifstofur fyrir fjarkennslu yrðu staðsettar í húsinu.
Í porti þess væri aðstaða fyrir listasýningar og tónlistarviðburði.
bottom of page