top of page

EFTIRLIT
VIÐ NÝFRAMKVÆMDIR
Vanir sérfræðingar, boðin er þjónusta við eftirlit á verklegum framkvæmdum, úttektir og framvindu athugun.

ÁSTANDSSKOÐUN
FASTEIGNA
Vanir sérfræðingar, starfa sem skoðunarmenn fasteigna í ástandsskoðunum. Tekið er út húsnæði fyrir hönd seljanda sem og kaupanda.

VERKEFNASTJÓRNUN
Verklegra framkvæmda
Vanir verkefnastjórar, boðið er upp á verkefnastjórnun í smærri og stærri verkefnum.
Reynsla frá smáum verkefnum í tilsjón hjúkrunarheimila.

KOSTNAÐARÁÆTLANIR OG VERKLÝSINGAR
Framkvæmdir/viðhald
Vanir sérfræðingar, þjónusta fasteignafélög, húsfélög, húsnæðiseigendur og húsbyggjendur í gerð kostnaðaráætla og verklýsinga.
bottom of page