top of page

Byggingarleyfisumsókn

  • VB
  • Oct 9, 2017
  • 1 min read

Aðaluppdrættirnir og umsókn um byggingarleyfi var lagt inn til embætti byggingarfulltrúa þann 29.september 2017.

Að lokum eftir samþykki byggingarfulltrúa voru verkteikningarnar lagðar inn þann 9.október.

Í yfirferð hjá embætti byggingarfulltrúa eru:

- Aðaluppdrættir

- Séruppdrættir

- Burðarþol

- Fráveita

- Hitalagnir

- Þrifalagnir

- Rafmagnsteikningar

Og er beðið í eftirvæntingu eftir samþykkir þeirra.

Comments


bottom of page